09.11.2010
Þriðjudaginn 9. nóvember nk. kl. 1930 verður haldinn félagsfundur STÚA í matsalnum Fundarefni:
Lesa meira
27.11.2010
Ákveðið hefur verið að halda "Litlu jólin" laugardaginn 27. nóvember nk.
Nánari upplýsingar síðar.
Lesa meira
10.10.2010
Hópferð STÚA 10. október Félagsmönnum STÚA og gestum þeirra býðst nú einstakt tilboð á sýningu LA „ROCKY HORROR“ sunnudaginn 10. október nk.
Lesa meira
20.08.2010
Áskriftarkort LA 2010-2011
STÚA - félögum býðst nú, eins og undanfarin ár, að kaupa áskriftarkort Leikfélags Akureyrar. Kortin gilda á fjórar af tíu sýningum vetrarins. Korthafi fær tvær af fastasýningum LA og velur tvær sýningar að auki sjálfur. Fjölmörg viðbótarfríðindi fylgja kortinu
Lesa meira
21.08.2010
Félagsmönnum býðst að koma með út að borða á GREIFANN í hádeginu laugardaginn 21. ágúst nk. Líklegt er að boðið verði upp á hlaðborð sem inniheldur:
Lesa meira
12.08.2010
Ákveðið hefur verið að bjóða félagsmönnum í bíóferð í samvinnu við Borgarbíó. Farið verður í Borgarbíó fimmtudaginn 12. ágúst - kl. 20:00 á myndina SALT með Angelinu Jolie.
Nánari upplýsingar um myndina er að finna á: http://midi.is/bio/7/2464/
Lesa meira
06.08.2010
ER ENN LAUS ... aftur v. forfalla!
Vegna forfalla er vikan 6. til 13. ágúst í Lyngholti laus til umsóknar. Nánari upplýsingar um húsið er undir: "bústaður".
Lesa meira
16.07.2010
Nú eru komnar nokkrar myndir úr Flateyjarferðinni í möppu inni á myndasíðunni.
Lesa meira
15.06.2010
Unnar Þór Lárusson
30.04.1958 – 7.06.2010
Um leið og félagsmenn STÚA þakka áralanga samfylgd og samstarf
sendum við aðstandendum innilegustu samúðarkveðjur.
Lesa meira
05.06.2010
Boðið verður upp á kvöldsiglingu á Skjálfandaflóa og ferð út í Flatey. - á dagskrá laugardaginn 5. júní nk. í samstarfi BRIMS & STÚA - innifalið verður: akstur Akureyri – Húsvík - Akureyri, sigling ( sérferð fyrir hópinn ), hvalaskoðun og léttar veitingar um borð, leiðsögn, grill í eyjunni (grillkjöt, salat, bakaðar kartöflur, köld sósa og gosdrykkir).
Lesa meira