Dagsferð í Skagafjörð og Siglufjörð

Sunnudaginn 4. september nk. verður boðið til dagsferðar. Drög að dagskrá:
Lesa meira

"Boðið í bíó"

Félagsmönnum STÚA og gestum þeirra býðst nú að koma með í bíó laugardaginn 13. ágúst í samvinnu við Borgarbíó. Valið stendur á milli tveggja mynda. Annars vegar gefst kostur á að sjá fjölskyldu – myndina „STRUMPANA“ í 3D með íslensku tali. Athugið að 3 víddar-gleraugu fylgja ekki ! Sú mynd er sýnd kl. 18:00.
Lesa meira

Næstu skref í starfi STÚA

Komið heil og sæl, vonandi hafið þið öll haft það sem best í sumar. Nú er starf STÚA að fara í gang aftur og hér á eftir koma þær hugmyndir sem eru í gangi en athugið að þetta er birt með fyrirvara um breytingar. Nauðsynlegt að fylgjast með tilkynningum og auglýsingum.
Lesa meira

Lausar vikur í bústað

Eftirtaldar vikur eru lausar í ágúst 2011, áhugasamir sendi póst á netfangið: ob@brimhf.is   12. – 19. ágúst 19. – 26. ágúst   ( Bókuð ) 26. ágúst – 2. september
Lesa meira

Skráning á árshátíð

Skráning er hafin á Árshátíðina 2011. Vinsamlega skráið ykkur í allra síðasta lagi föstudaginn 13. maí nk. kl. 17.  
Lesa meira

Árshátíð 2011

Árshátíð landvinnslu BRIMS á Akureyri verður haldin í samstarfi við STÚA laugardagskvöldið 21. maí nk. … takið kvöldið frá - nánar auglýst er nær dregur … fylgist með !  
Lesa meira

LYNGHOLT / útleiga í sumar

Í sumar gefst STÚA-félögum kostur á að leigja sumarbústað félagsins í Aðaldal.Hann verður leigður viku í senn ( á tímabilinu 27. maí til 2. september ) frá föstudegi til föstudags, og er gjaldið kr. 17.000,- fyrir félagsmenn ( kr. 25.000,- f. aðra starfsmenn BRIMS ).
Lesa meira

Rokktónleikar Queen og the Beatles í HOFI

Hópferð STÚA 26. mars 2011 Karlakór Dalvíkur ásamt Matta Matt og rokkhljómsveit flytja lög Bítlanna og Queen í rokkuðum útsetningum Guðmundar Óla Gunnarssonar stjórnanda kórsins. Félagsmönnum STÚA og gestum þeirra býðst nú einstakt tilboð á þessa tónleika.
Lesa meira

Út að borða á PENGS

Laugardaginn 26. febrúar nk. ætla STÚA - félagar og gestir þeirra að fara í hádegisverð á PENGS. Í boði verður austurlenskt hlaðborð.
Lesa meira

Samantekt frá aðalfundi 2011

Aðalfundur STÚA var haldinn fimmtudaginn 17. febrúar sl. og voru 25 félagsmenn mættir. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf, farið var yfir skýrslu stjórnar um starfið 2010 og reikningar félagsins lagðir fram og skýrðir. Bæði skýrsla og reikningar voru samþykktir án mikillar umræðu eða fyrirspurna.
Lesa meira