Aðalfundur STÚA 2011

Aðalfundur STÚA fyrir árið 2010 verður haldinn í matsal BRIMS við Fiskitanga fimmtudaginn 17. febrúar nk. og hefst hann kl. 20:00. Dagskrá fundarins:
Lesa meira

Félagsmönnum og gestum þeirra býðst nú að koma með í bíó sunnudaginn 30. janúar, í samvinnu við Borgarbíó, að sjá GAMAN - myndina DILEMMA, með Vince Vaughn, Kevin James & Winonu Ryder í aðalhlutverkum.
Lesa meira

Dúndurfréttir / The Wall

Dúndurfréttir og Sinfó með „The Wall“ í HOFI Hópferð STÚA 5. febrúar 2011 Laugardagskvöldið 5. febrúar flytja hljómsveitin Dúndurfréttir og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands „The Wall“ eftir Roger Waters og Pink Floyd.
Lesa meira

Minning - Jón E. Aspar

  Minning Jón E. Aspar fyrrv. skrifstofustjóri ÚA 24.01.1925 – 18.11.2010   Um leið og félagsmenn STÚA þakka áralanga samfylgd og samstarf sendum við aðstandendum innilegustu samúðarkveðjur.  
Lesa meira

Litlu jólin 2010 ... nánar

Laugardagskvöldið 27. nóvember nk. verður boðið upp á fjölbreytt og glæsilegt
Lesa meira

Félagsfundur

Þriðjudaginn 9. nóvember nk. kl. 1930 verður haldinn félagsfundur STÚA í matsalnum Fundarefni:
Lesa meira

Litlu jólin 2010

Ákveðið hefur verið að halda "Litlu jólin" laugardaginn 27. nóvember nk. Nánari upplýsingar síðar.
Lesa meira

ROCKY HORROR - hópferð

Hópferð STÚA 10. október Félagsmönnum STÚA og gestum þeirra býðst nú einstakt tilboð á sýningu LA „ROCKY HORROR“ sunnudaginn 10. október nk.
Lesa meira

Einstakt tilboð til félagsmanna STÚA:

Áskriftarkort LA 2010-2011 STÚA - félögum býðst nú, eins og undanfarin ár, að kaupa áskriftarkort Leikfélags Akureyrar. Kortin gilda á fjórar af tíu sýningum vetrarins. Korthafi fær tvær af fastasýningum LA og velur tvær sýningar að auki sjálfur. Fjölmörg viðbótarfríðindi fylgja kortinu 
Lesa meira

Út að borða:

Félagsmönnum býðst að koma með út að borða á GREIFANN í hádeginu laugardaginn 21. ágúst nk. Líklegt er að boðið verði upp á hlaðborð sem inniheldur:
Lesa meira