17.02.2011
Aðalfundur STÚA fyrir árið 2010 verður haldinn í matsal BRIMS við Fiskitanga fimmtudaginn 17. febrúar nk. og hefst hann kl. 20:00. Dagskrá fundarins:
Lesa meira
30.01.2011
Félagsmönnum og gestum þeirra býðst nú að koma með í bíó sunnudaginn 30. janúar, í samvinnu við Borgarbíó, að sjá GAMAN - myndina DILEMMA, með Vince Vaughn, Kevin James & Winonu Ryder í aðalhlutverkum.
Lesa meira
05.02.2011
Dúndurfréttir og Sinfó með „The Wall“ í HOFI Hópferð STÚA 5. febrúar 2011 Laugardagskvöldið 5. febrúar flytja hljómsveitin Dúndurfréttir og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands „The Wall“ eftir Roger Waters og Pink Floyd.
Lesa meira
24.11.2010
Minning
Jón E. Aspar
fyrrv. skrifstofustjóri ÚA
24.01.1925 – 18.11.2010
Um leið og félagsmenn STÚA þakka áralanga samfylgd og samstarf
sendum við aðstandendum innilegustu samúðarkveðjur.
Lesa meira
27.11.2010
Laugardagskvöldið 27. nóvember nk. verður boðið upp á fjölbreytt og glæsilegt
Lesa meira
09.11.2010
Þriðjudaginn 9. nóvember nk. kl. 1930 verður haldinn félagsfundur STÚA í matsalnum Fundarefni:
Lesa meira
27.11.2010
Ákveðið hefur verið að halda "Litlu jólin" laugardaginn 27. nóvember nk.
Nánari upplýsingar síðar.
Lesa meira
10.10.2010
Hópferð STÚA 10. október Félagsmönnum STÚA og gestum þeirra býðst nú einstakt tilboð á sýningu LA „ROCKY HORROR“ sunnudaginn 10. október nk.
Lesa meira
20.08.2010
Áskriftarkort LA 2010-2011
STÚA - félögum býðst nú, eins og undanfarin ár, að kaupa áskriftarkort Leikfélags Akureyrar. Kortin gilda á fjórar af tíu sýningum vetrarins. Korthafi fær tvær af fastasýningum LA og velur tvær sýningar að auki sjálfur. Fjölmörg viðbótarfríðindi fylgja kortinu
Lesa meira
21.08.2010
Félagsmönnum býðst að koma með út að borða á GREIFANN í hádeginu laugardaginn 21. ágúst nk. Líklegt er að boðið verði upp á hlaðborð sem inniheldur:
Lesa meira