Verðskrá

bust-sofiÁ sumrin er bústaðurinn venjulega leigður viku í senn frá föstudegi til föstudags.

Athugið að utan ofangreinds tímabils ( vetur, vor og haust ) er bústaðurinn einnig leigður út samkvæmt samkomulagi, bæði um helgar og virka daga. 

Algjörlega óheimilt er að framselja leigusamning til þriðja aðila.

Bústaðurinn er eign félagsmanna sjálfra... umgöngumst hann með virðingu.

Leigugjald (fyrir félagsmenn STÚA ):

Vetur:

  • Helgarleiga: 12.000,- kr. ( frá föstudegi til sunnudags ).
  • Sólarhringur: 7.500,- kr.

Sumar:

  • Vika yfir sumartíma: 24.000,- kr.
  • Helgarleiga: 15.000,- kr. (frá föstudegi til sunnudags) ef enginn hefur bókað viku.
  • Sólarhringur: 8.500,-

Leigugjald (f. annað starfsfólk ÚA og Samherja):

  • Helgarleiga: 19.000,- kr. ( frá föstudegi til sunnudags ).
  • Vika yfir sumartíma: 35.000,- kr.

Athugið! "Hátíðahelgar" s.s. Páskar og Hvítasunna: sérgjald! kr. 17.500 f. félagsmenn (kr. 25.000 f. utanfélagsmenn).

verð er m.v. 10. mars 2025 - með fyrirvara um breytingar.