Minning

     Minning     Undanfarnar vikur hafa eftirtaldir fyrrum félagsmenn STÚA fallið frá:   Auður Guðjónsdóttir 6. júlí 1930 – 27. apríl 2008   Guðlaugur Stefán Jakobsson 3. mars 1921 – 4. apríl 2008   Sveinn Hjálmarsson 10. mars 1948 – 30. mars 2008   Um leið og félagsmenn STÚA þakka áratuga samstarf og samfylgd sendum við aðstandendum þeirra innilegustu samúðarkveðjur.  
Lesa meira

Sumarbústaður STÚA

Sumarleiga 2008 Í sumar gefst STÚA-félögum kostur á að leigja sumarbústað félagsins í Aðaldal. Hann verður leigður viku í senn ( á tímabilinu júní til september ) frá föstudegi til föstudags, og er gjaldið kr. 15.000,- ( ath. óbreytt verð sl. 3 ár ).
Lesa meira

Fyrsti heiðursfélaginn

Eins og flestum ætti að vera kunnugt lét Hallgrímur Gíslason af störfum um sl. áramót. Á stjórnarfundi STÚA 30. janúar sl. var ákveðið að velja Hallgrím heiðurfélaga og er hann þar með fyrsti heiðursfélaginn í 25 ára sögu STÚA.
Lesa meira

Aðalfundur STÚA 2008

Aðalfundur STÚA fyrir árið 2007 verður haldinn í matsal BRIMS við Fiskitanga fimmtudaginn 7. febrúar nk. og hefst hann kl. 20:00
Lesa meira

PRAG - breytt áætlun

Eftir að Heimsferðir aflýstu fyrirhuguðu beinu flugi sínu frá Akureyri til PRAG 14. mars nk. með stuttum fyrirvara var farið að kanna möguleikann á að þeir félagsmenn sem áhuga hefðu héldu sínu striki og færu til Prag. 
Lesa meira

Íþróttatímar hefjast á ný

STÚA og BRIM hafa ákveðið að halda áfram að bjóða starfsmönnum áfram upp á þrjá ( 3 ) fasta íþróttatíma í vetur:
Lesa meira

Minning

  >         Samúðarkveðjur            > Gísli Þór Agnarsson 26.08.1955 – 02.01.2008   Félagsmenn STÚA senda Hrefnu Þorbergsdóttur, börnum hennar og aðstandendum innilegustu samúðarkveðjur.   
Lesa meira

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár

STÚA sendir félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðilega og friðsæla jólahátíð. Megi nýtt ár færa ykkur gæfu og gleði með þökkum fyrir samstarfið á liðnu ári.
Lesa meira

Ferð til Prag - flug frá Akureyri fellur niður

Utanlandsferð. Ferð sem Heimsferðir ætluðu að vera með frá Akureyri 14. – 20. mars 2008 hefur verið felld niður. Þeim sem áhuga hafa býðst að fara frá Keflavík 24. mars.  
Lesa meira

Jólatónleikar

,,Ég skemmti mér um jólin" STÚA-félögum og gestum þeirra bjóðast nú miðar á útgáfutónleika Guðrúnar Gunnarsdóttur & Friðriks Ómars ásamt hljómsveit undir stjórn Ólafs Gauks.
Lesa meira