Saddir, sáttir og sælir

Laugardaginn 22. ágúst héldu um 35 STÚA – félagar og gestir þeirra með langferðabifreið frá Akureyri áleiðis til Áskógsstrandar og þaðan með ferjunni yfir í Hrísey.
Lesa meira

Minning - Særún Hannesdóttir

Lesa meira

"Boðið í bíó"

Félagsmönnum og gestum þeirra býðst nú, í samvinnu við Borgarbíó, að koma með í bíó miðvikudaginn 26. ágúst að sjá myndina: The Taking of Pelham 1 2 3 með eðalleikurunum Denzel Washington & John Travolta
Lesa meira

HRÍSEY / dagsferð

Ákveðið hefur verið að bjóða félagsmönnum og gestum þeirra upp á “dagsferð” út í HRÍSEY laugardaginn 22. ágúst Vinsamlega athugið! Vegna sumarfría og þess að panta verður og bóka atburði með fyrirvara viljum við biðja fólk að skrá sig sem allra fyrst og virða skráningarfrest. Merkja líka við valmöguleika á skráningarblaði!
Lesa meira

Lyngholt / bústaður STÚA í Aðaldal

Allar vikur til og með 4. september lofaðar !
Lesa meira

"Sumargjöf" STÚA / BÓNUS - kort

Nokkur hefð hefur skapast að STÚA - félagar fái einhvers konar "sumargjöf" og hefur þetta mælst nokkuð vel fyrir.
Lesa meira

STUNDUM & STUNDUM EKKI

Stundum & stundum ekki Í tilefni af 27 ára afmæli STÚA, sem er 20. apríl nk. ætlum við að fara í létta leikhús-ferð laugardaginn 18. apríl.farið verður á Mela í Hörgárdal á gamansýninguna:
Lesa meira

Bústaður / sumarútleiga 2009

Um þessar mundir er verið að auglýsa umsóknir um vikuleigu í Lyngholti, bústað STÚA á Aðaldal.
Lesa meira

Aðalfundur STÚA 2009

Aðalfundur STÚA var haldinn fimmtudaginn 26. febrúar sl. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf, farið var yfir skýrslu stjórnar um starfið 2008 og reikningar félagsins lagðir fram og samþykktir.
Lesa meira

GÓU... gleði !

Laugardagskvöldið 28. febrúar nk. höldum við Góu – gleði í matsalnum!
Lesa meira