23.04.2012
Í sumar gefst STÚA-félögum kostur á að leigja sumarbústað félagsins í Aðaldal.Hann verður leigður viku í senn ( á tímabilinu 1. júní til 7. september ) frá föstudegi til föstudags, og er gjaldið kr. 18.000,- fyrir félagsmenn.
Lesa meira
17.03.2012
Laugardaginn 17. mars nk. kl. 14:00 verður haldið B I N G Ó í matsal ÚA v. Fiskitanga.
Lesa meira
03.03.2012
Í tilefni 30 ára afmælis STÚA bjóðast félögum hettupeysur og geta valið úr 3 þremur litum ( svart / rautt / grátt ) ...
Lesa meira
11.02.2012
Laugardaginn 11. febrúar nk. býðst STÚA - félögum og gestum að fara í „bröns“ á STRIKINU:
Lesa meira
05.02.2012
Aðalfundi frestað!
verður haldinn 28. febrúar nk.
skv. áður auglýstri dagskrá
Lesa meira
28.02.2012
Aðalfundur STÚA fyrir árið 2011 verður haldinn í matsal ÚA við Fiskitanga miðvikudaginn 28. febrúar nk. og hefst hann kl. 20:00. Dagskrá fundarins:
Lesa meira
26.11.2011
Laugardagskvöldið 26. nóvember nk., kl. 20:00, verður boðið upp á fjölbreytt og glæsilegt Jólahlaðborð frá veitingahúsinu Greifanum + eftirrétt og kaffi í matsal ÚA.
Lesa meira
15.10.2011
Laugardaginn 15. október nk. býðst STÚA – félögum ( og gestum ) að fara í hádegisverð á Bautanum. Í boði verða fjórir réttir
( sjá nánar: „Bautabombuna“ ).
Lesa meira
08.10.2011
Hópferð STÚA 8. október 2011 Laugardagskvöldið 8. október nk. mun hin landsþekkta hljómsveit „Greifarnir“ halda tónleika í HOFI í tilefni 25 ára starfsafmælis síns.
Lesa meira
27.08.2011
Ákveðið hefur verið að framvegis verði eingöngu skriflegar umsóknir teknar gildar. Rafrænt form má finna á heimasíðu félagsins www.stúa.is ( undir: bústaður / Umsókn ).
Lesa meira