"Sumargjöf" STÚA / BÓNUS - kort

Nokkur hefð hefur skapast að STÚA - félagar fái einhvers konar "sumargjöf" og hefur þetta mælst nokkuð vel fyrir.
Lesa meira

STUNDUM & STUNDUM EKKI

Stundum & stundum ekki Í tilefni af 27 ára afmæli STÚA, sem er 20. apríl nk. ætlum við að fara í létta leikhús-ferð laugardaginn 18. apríl.farið verður á Mela í Hörgárdal á gamansýninguna:
Lesa meira

Bústaður / sumarútleiga 2009

Um þessar mundir er verið að auglýsa umsóknir um vikuleigu í Lyngholti, bústað STÚA á Aðaldal.
Lesa meira

Aðalfundur STÚA 2009

Aðalfundur STÚA var haldinn fimmtudaginn 26. febrúar sl. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf, farið var yfir skýrslu stjórnar um starfið 2008 og reikningar félagsins lagðir fram og samþykktir.
Lesa meira

GÓU... gleði !

Laugardagskvöldið 28. febrúar nk. höldum við Góu – gleði í matsalnum!
Lesa meira

Aðalfundur STÚA 2009

Aðalfundur STÚA fyrir árið 2008 verður haldinn í matsal BRIMS við Fiskitanga fimmtudaginn 26. febrúar nk. og hefst hann kl. 20:00.
Lesa meira

Aðalfundi frestað

Aðalfundi STÚA fyrir árið 2008, sem fyrirhugaður var 19. febrúar nk., hefur verið frestað til 26. febrúar kl. 20:00.
Lesa meira

Árshátíðarferð til MÝVATNS

BRIM og STÚA hafa ákveðið að bjóða starfsmönnum og gestum þeirra upp á árshátíðarferð til MÝVATNS laugardaginn 28. febrúar nk. Gist verður í eina nótt á Hótel Gíg og Hótel Seli. Heildarverð fyrir allan pakkann er kr. 17.900 ( m.v. mann í tveggjamanna herbergi ).
Lesa meira

ÍÞRÓTTIR, vorönn 2009

Fastir tímar: STÚA og BRIM, í samvinnu við Vaxtarræktina, hafa ákveðið að bjóða starfsmönnum eftirfarandi kosti: Tveir fastir tímar á viku í Vaxtarræktinni ( Íþróttahöllinni ) á mánudögum og fimmtudögum kl. 19:00.
Lesa meira

Opið ,,ABBA" hús

Ákveðið hefur verið að hafa ,,opið hús” föstudagskvöldið 5. desember nk. og er ABBA aðalþema kvöldsins.
Lesa meira