Fjölsóttur aðalfundur félagsins

Aðalfundur STÚA var haldinn fimmtudaginn 11. febrúar sl. og var til þess tekið hversu vel mætt var. Langt er síðan svo fjölmennur aðalfundur hefur verið haldinn.  Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf, farið var yfir skýrslu stjórnar um starfið 2009 og reikningar félagsins lagðir fram og samþykktir án mikillar umræðu eða fyrirspurna.
Lesa meira

Aðalfundur STÚA 2010

Aðalfundur STÚA fyrir árið 2009 verður haldinn í matsal BRIMS við Fiskitanga fimmtudaginn 11. febrúar nk. og hefst hann kl. 20:00. Dagskrá fundarins:
Lesa meira

Bústaður / sumarútleiga 2010

Í sumar gefst STÚA-félögum kostur á að leigja sumarbústað félagsins í Aðaldal Hann verður leigður viku í senn ( á tímabilinu 28. maí til 3. september ) frá föstudegi til föstudags,
Lesa meira

,,út að borða“

Laugardaginn 23. janúar. nk. býðst STÚA – félögum ( og gestum ) að fara í hádegisverð á Bautanum. í boði verða fjórir réttir:
Lesa meira

STÚA óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegs árs og þakkar samfylgdina á liðnum árum. Megi nýtt ár færa sem flestum gæfu og gengi.
Lesa meira

“Litlu jólin 2009” 28. nóvember

Laugardagskvöldið 28. nóvember nk.verður boðið upp á Jólahlaðborð + eftirrétt og kaffi í matsal BRIMS - kl. 20:00.
Lesa meira

J Ó L A B I N G Ó !

 Athugið breytta dagsetningu ! Jólabingó STÚA 2009 verður í sal BRIMS við Fiskitanga laugardaginn 5. desember kl. 14:00.
Lesa meira

Litlu jólin 2009 o.fl.

Ákveðið hefur verið að "Litlu jólin" verði haldin 28. nóvember nk. Að venju verður á boðstólnum góður matur og notaleg stemming.
Lesa meira

Út að borða hjá Friðriki V

Laugardaginn 19. september nk. býðst félagsmönnum og gestum þeirra tækifæri til að koma með í léttan hádegismat hjá Friðriki V og co.
Lesa meira

Áskriftarkort Leikfélagsins

Einstakt tilboð til félagsmanna STÚA: Félagsmenn STÚA og gestir þeirra hafa í gegnum tíðina átt margar góðar og ánægjulegar stundir í Leikhúsinu og frá því sala áskriftarkorta hófst hjá Leikfélagi Akureyrar hafa þau átt miklum vinsældum að fagna hjá félagsmönnum.
Lesa meira