25 ára afmælishátíð STÚA

Í tilefni 25 ára STÚA, sem er 20. apríl nk., hefur verið ákveðið að efna til hátíðarskemmtunar laugardagskvöldið 5. maí nk.
Lesa meira

Ný heimasíða STÚA

www.stúa.is Þá er loksins komið að því sem talað hefur verið um lengi en nú er sem sagt búið að koma langþráðri heimasíðu STÚA í loftið. Er það von okkar að síðan verði góð og kærkomin viðbót við starf félagsins og verði til að efla það enn frekar.
Lesa meira

Árshátíðarferð til Köben

Nú fer að styttast í 100 manna hópur félagsmanna og gesta þeirra haldi af stað í skemmtiferð til kóngsins Kaupmanna-hafnar, nánar tiltekið fimmtudaginn 2. nóvember nk.
Lesa meira

Sumarhátíð STÚA

Sumarhátíðin verður haldin um leið og það hættir að snjóa. Kannski í næstu viku??
Lesa meira