Aðalfundur STÚA 2014

Aðalfundur STÚA fyrir árið 2013 sem fyrirhugað var að halda 15. febrúar 2014 verður þess í stað haldinn í matsal ÚA við Fiskitanga fimmtudaginn 20. febrúar nk. og hefst hann kl. 20:00. Dagskrá fundarins:  
Lesa meira

Lausar helgar í bústaðnum

  Nú eru komnar inn upplýsingar um lausar helgar í Lyngholti allt fram á sumar.
Lesa meira

HOBBITINN 2 - FORSÝNING

F O R S Ý N I N G  á Hobbitanum 2 fyrir félagsmenn STÚA
Lesa meira

Jólatrésskemmtun STÚA 2013

Höldum jólatrésskemmtun laugardaginn  28. desember  2013 kl. 14:00  í matsal ÚA fyrir fjölskyldur félagsmanna.
Lesa meira

Litlu jólin 2013

Laugardagskvöldið 30. nóvember nk., kl. 20:00   -   verður boðið upp á fjölbreytt og glæsilegt 5 rétta Jólahlaðborð frá BAUTANUM í matsal ÚA + eftirrétt og kaffi.
Lesa meira

Hádegi á Bryggjunni

Laugardaginn 21. september nk. býðst STÚA - félögum og gestum að fara í hádegismat á veitingastaðnum BRYGGJUNNI.
Lesa meira

B I N G Ó

Laugardaginn 14. september nk. kl. 14:00 verður haldið B I N G Ó í matsal ÚA.
Lesa meira

Boðið í bíó

Félagsmönnum og gestum þeirra býðst nú að koma með í bíó sunnudaginn 15. september. Tvær myndir eru í boði: Nánari upplýsingar innan skamms!
Lesa meira

„Bee Gees“ í HOFI 26. október 2013

Félagsmönnum STÚA og gestum þeirra býðst nú eftirfarandi tilboð á þessa tónleika:
Lesa meira

Fjölskylduhátíð og opið hús

STÚA - félagar og gestir þeirra fjölmenntu í blíðskaparveðri á lóð ÚA laugardaginn 22. júní og gerðu sér glaðan dag. Farið var í leiki, boðið upp á andlitsmálningu og hestaferðir. Hápunkturinn var frábær og vel útilátinn grillmatur frá Bautanum. Um kvöldið höfðum síðan "opið hús" hjá STÚA. Mjög gaman og góð stemmning: Níels stjórnaði "Pup-Quiz" og Vala Eiríks og Einar Höllu sáu um tónlistina. Fleiri myndir á myndasíðunni.
Lesa meira