23.06.2013
STÚA - félagar og gestir þeirra fjölmenntu í blíðskaparveðri á lóð ÚA laugardaginn 22. júní og gerðu sér glaðan dag. Farið var í leiki, boðið upp á andlitsmálningu og hestaferðir. Hápunkturinn var frábær og vel útilátinn grillmatur frá Bautanum.
Um kvöldið höfðum síðan "opið hús" hjá STÚA. Mjög gaman og góð stemmning: Níels stjórnaði "Pup-Quiz" og Vala Eiríks og Einar Höllu sáu um tónlistina.
Fleiri myndir á myndasíðunni.
Lesa meira
22.06.2013
… á lóð ÚA laugardaginn 22. júní nk. ….. ef veður leyfir !
og hefst kl. 14 ... í boði verður m.a.:
- Grillveisla; - Hestar; - Leikir; - Andlitsmálning; - o.fl.
Lesa meira
29.08.2012
Minning
Birna Tobíasdóttir
12.06.1947 – 27.08.2012
Um leið og félagsmenn STÚA þakka áralanga
samfylgd og samstarf
sendum við aðstandendum innilegustu samúðarkveðjur.
Lesa meira
03.03.2012
Í tilefni 30 ára afmælis STÚA bjóðast félögum hettupeysur og geta valið úr 3 þremur litum ( svart / rautt / grátt ) ...
Lesa meira
05.02.2012
Aðalfundi frestað!
verður haldinn 28. febrúar nk.
skv. áður auglýstri dagskrá
Lesa meira
06.08.2011
Komið heil og sæl,
vonandi hafið þið öll haft það sem best í sumar. Nú er starf STÚA að fara í gang aftur og hér á eftir koma þær hugmyndir sem eru í gangi en athugið að þetta er birt með fyrirvara um breytingar. Nauðsynlegt að fylgjast með tilkynningum og auglýsingum.
Lesa meira
24.11.2010
Minning
Jón E. Aspar
fyrrv. skrifstofustjóri ÚA
24.01.1925 – 18.11.2010
Um leið og félagsmenn STÚA þakka áralanga samfylgd og samstarf
sendum við aðstandendum innilegustu samúðarkveðjur.
Lesa meira