30.04.2008
Sumarleiga 2008
Í sumar gefst STÚA-félögum kostur á að leigja sumarbústað félagsins í Aðaldal. Hann verður leigður viku í senn ( á tímabilinu júní til september ) frá föstudegi til föstudags, og er gjaldið kr. 15.000,- ( ath. óbreytt verð sl. 3 ár ).
Lesa meira
11.01.2008
> Samúðarkveðjur >
Gísli Þór Agnarsson
26.08.1955 – 02.01.2008
Félagsmenn STÚA senda Hrefnu Þorbergsdóttur, börnum hennar
og aðstandendum innilegustu samúðarkveðjur.
Lesa meira
28.12.2007
STÚA sendir félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðilega og friðsæla jólahátíð. Megi nýtt ár færa ykkur gæfu og gleði með þökkum fyrir samstarfið á liðnu ári.
Lesa meira
20.08.2007
Eins og fram kom á 25 ára afmælishátíð STÚA í vor ákvað BRIM að gefa Starfsmannafélaginu nýjan heitan pott við Lyngholt, bústað félagsins í Aðaldal.
Lesa meira
19.06.2007
Fimmtudaginn 7. júní sl. hélt góður hópur félagsmanna austur í sumarbústað STÚA, Lyngholt í Aðaldal.
Lesa meira
20.04.2007
Í dag, 20. apríl 2007 eru 25 frá stofnun STÚA, sem upphaflega hét Starfsmannafélag Útgerðarfélags Akureyringa hf. Er öllum félagsmönnum fyrr og nú óskað til hamingju á þessum tímamótum.
Lesa meira
20.02.2007
www.stúa.is Þá er loksins komið að því sem talað hefur verið um lengi en nú er sem sagt búið að koma langþráðri heimasíðu STÚA í loftið. Er það von okkar að síðan verði góð og kærkomin viðbót við starf félagsins og verði til að efla það enn frekar.
Lesa meira
30.05.2006
Sumarhátíðin verður haldin um leið og það hættir að snjóa.
Kannski í næstu viku??
Lesa meira