25 ára afmæli STÚA
20.04.2007
Í dag, 20. apríl 2007 eru 25 frá stofnun STÚA, sem upphaflega hét Starfsmannafélag Útgerðarfélags Akureyringa hf. Er öllum félagsmönnum fyrr og nú óskað til hamingju á þessum tímamótum.
Lesa meira
STÚA - félag starfsmanna Útgerðarfélags Akureyringa ehf.