„Litlu jólin“ 2025
06.11.2025
Eins og áður hefur komið fram hefur verið ákveðið að „Litlu jólin“ í ár verði í matsal ÚA 22. nóvember nk.
Þar býðst STÚA – félögum og gestum m.a.:
Veislustjórn & skemmtiatriði:
Hlaðborð frá MÚLABERGI
Hljómsveit & ball á eftir matnum.
Húsið opnar kl. 18:30 / matur um kl. 19:00
Matseðill er hér að neðan.
Verðið er**:
kr. 3.500 fyrir STÚA – félaga
kr. 11.900 fyrir aðra*
* sama verð og 2018 og 2023!
** Möguleiki á að skipta greiðslu í 2x eða 3x fyrir þá sem eru með gesti.
Reikna má með að fullt miðaverð geti verið u.þ.b. kr. 18.000 á mann!
Munið:
Skráningu lýkur kl. 20:00 miðvkudaginn 19. nóvember!
*
* Einnig hægt að skrá hjá Óskari á skrifstofu!