Edinborg 23. – 26. apríl 2026

Edinborg 23. – 26. apríl 2026

 

FLUG*:

 Fimmtudagur 23. apríl 2026

 Atlantic Airways: Akureyri – Edinborg *Flugtími áætlað: kl. 7:00

 Sunnudagur 26. apríl 2026

 Atlantic Airways: Akureyri – Edinborg *Flugtími áætlað: kl. 19:00

 GISTING:

 Edinburgh Marriott Hotel Holyrood 4*

 vel staðsett 4* hótel í hjarta Edinborgar og stutt frá helstu kennileitum borgarinnar.

 

Innifalið í tilboði er:

 -   Flug
-   Flugvallarskattar
 -   1x innrituð taska (23 kg)
 -   1x handfarangur + bakpoki (8 kg)
 -   Akstur til og frá flugvelli á hótel
 -   Sameiginlegur kvöldverður
 -   Gisting í 3 nætur með morgunverði
 

 Fullt verð á mann í tvíbýli kr. 217.000

Aukagjald fyrir einstaklingsherbergi: +75.000 kr.

         Greiðsla frá STÚA: kr. 90.000

  

Þetta er tillaga að því hvernig starfsmönnum sem vilja láta draga af launum, býðst að greiða ferðina:

 

  m.v. 1 í herbergi: m.v. 2 í herbergi: m.v. 2 í herbergi:
  verð fyrir  1  STÚA félaga:    verð fyrir 1 STÚA:  verð fyrir 1 STÚA + 1 gest:
    292.000   217.000   434.000
  niðurgreiðsla STÚA: -90.000   -90.000   -90.000
  til greiðslu: 202.000   127.000   344.000
  dags. krónur  dags. krónur dags. krónur
staðfestingargjald: 31.okt.25 25.000   25.000   50.000
  30.nóv.25 14.750   8.500   24.500
  31.des.25 14.750   8.500   24.500
  31.jan.26 14.750   8.500   24.500
  28.feb.26 14.750   8.500   24.500
  31.mar.26 14.750   8.500   24.500
  30.apr.26 14.750   8.500   24.500
  31.maí.26 14.750   8.500   24.500
  30.jún.26 14.750   8.500   24.500
  31.júl.26 14.750   8.500   24.500
  31.ágú.26 14.750   8.500   24.500
  30.sep.26 14.750   8.500   24.500
  31.okt.26 14.750   8.500   24.500
  samtals: 202.000       127.000   344.000

 

-     Einnig er möguleiki á að skipta greiðslum í t.d. 3 eða 6 skipti.

  -     Þau sem það vilja geta greitt eftirstöðvar hjá Ferðaskrifstofunni VERDI

  -     Vinsamlega kynnið ykkur vel allar upplýsingar og spyrjið fólkið í stjórn STÚA ef eitthvað er óljóst!

 Skráning:

Skráning fer fram rafrænt á www.stua.is og þarf að fara fram í síðasta lagi fimmtudaginn 16. október nk., verður ekki bindandi fyrr en staðfestingargjald er greitt 31. október.

 

 

SKILMÁLAR TILBOÐS:

Greiða þarf staðfestingargjald við bókun að upphæð 50.000 kr.- pr mann.  (STÚA sér um að greiða staðfestingu!)
Lokagreiðsla er svo 6 vikum fyrir brottför.
Staðfestingargjald fæst ekki endurgreitt.
Nafnabreyting er án kostnaðar þar til 6 vikum fyrir brottför, eftir það kostar kr.15.000 að breyta nafni.