Starfsmanna- og fjölskyldudagur

 
Mætum og höfum gaman saman á lóð ÚA laugardaginn 16. ágúst – kl. 13:00
m.a. - hestar – hoppukastalar – andlitsmálun - leikir
… og grill frá Greifanum!
 
Þau ykkar sem hafa hugmyndir og tillögur vinsamlega talið við Bryndísi, Lilju F. eða Soffíu! 😊
 
Skráning fer fram á www.stua.is 
… og lýkur kl. 12:00 miðvikudaginn 13. ágúst!
 
með fyrirvara um breytingar og nánari upplýsingar!
 
stjórn STÚA