Pílukvöld
30.01.2025
Ágæti STÚA-félagi … og aðrir starfsmenn og gestir.
Langar þig ekki að koma með og prófa pílu með vinnufélögum og vinum?
Hittumst kl. 20:00 – laugardagskvöldið 8. febrúar í pílusalnum - kl. 20:00
í Íþróttahúsinu við Laugagötu (rétt hjá Sundlauginni).
verð fyrir STÚA-félaga kr. 500
verð fyrir aðra kr. 2.500
(Fullt verð er kr. 3.000)
athugið!
Það má koma með drykki með sér eða kaupa á staðnum!
** skráning er á www.stúa.is 😊