Mývatn

Fyrirhuguð ferð til Mývatns:  SKRÁNING

 

Mývatn – Jarðböðin – Út að borða

Dagskrá (með fyrirvara 😊 ):

 

-        Farið með rútu frá Akureyri um kl. 12:30

-        Eitt stopp? (óvíst!)

-        Þau sem vilja fara í Jarðböðin / aðrir gera annað skemmtilegt.

-        Kvöldmatur á Múlabergi

 

Verð:

fyrir STÚA: kr. 5.000 fyrir þau sem fara í Böðin.

                   kr. 3.500 fyrir þau sem EKKI fara í böðin.

Fyrir gesti:  kr. 11.500 fyrir þau sem fara í Böðin.

                   kr. 6.500 fyrir hina.

 

Innifalið:

Rúta, „léttar veitingar“ í ferðinni, aðgangur í Jarðböðin (valfrjálst),

2ja rétta kvöldverður + te / kaffi.

 

Matur:  

val um 3 aðalrétti (þarf að ákveða við skráningu):

 1. Béarnaise borgari     

               Smjörsteiktir sveppir, ostur, beikonsulta, salat,
               laukhringir, béarnaise sósa og franskar.

 2. Grilluð grísalund

              með steiktu grænmeti, smælki, salati og soðsósu.

 3. Grilluð kjúklingabringa 

             með sætum kartöflum, steiktu grænmeti, salati og soðgljáa.

     Eftirréttur:

     Volg eplabaka / með hindberjasósu og vanilluís

    *Kaffi og te fylgir með

 

SKRÁNING