Tailenskt kvöld

Ferðasjóður STÚA kynnir:

Laugardagskvöldið 11. október nk. höldum við taílenskt skemmtikvöld í matsalnum.

 Verð: kr. 3.950 ( á mann ).

 SKÁNING

Í boði verður fjölbreytt hlaðborð í umsjá félagsmanna af taílenskum ættum,

skemmtiatriði og tónlist.

Gjafaleikur:

Þau sem áhuga hafa og vilja geta tekið þátt í „Gjafaleik“ sem fellst í því að kaupa miða fyrir 500 krónur og fá óvæntan pakka!

 ATHUGIÐ!

Öll  innkoma af aðgangseyri og barnum fer í „Ferðasjóð“.

 

Upplýsingar & skáning … einnig hjá Óskari á skrifstofu!

Skráningu lýkur mánudaginn 6. október nk.

kl. 20:00

nánari upplýsingar: Supattra og Bryndís 😊

 

stjórn STÚA