Edinborg 23. – 26. apríl 2026
Edinborg 23. – 26. apríl 2026
FLUG*:
Fimmtudagur 23. apríl 2026
Atlantic Airways: Akureyri – Edinborg *Flugtími áætlað: kl. 7:00
Sunnudagur 26. apríl 2026
Atlantic Airways: Akureyri – Edinborg *Flugtími áætlað: kl. 19:00
GISTING:
Edinburgh Marriott Hotel Holyrood 4*
vel staðsett 4* hótel í hjarta Edinborgar og stutt frá helstu kennileitum borgarinnar.
Innifalið í tilboði er:
- Flug
- Flugvallarskattar
- 1x innrituð taska (23 kg)
- 1x handfarangur + bakpoki (8 kg)
- Akstur til og frá flugvelli á hótel
- Sameiginlegur kvöldverður
- Gisting í 3 nætur með morgunverði
Fullt verð á mann í tvíbýli kr. 217.000
Aukagjald fyrir einstaklingsherbergi: +75.000 kr.
Greiðsla frá STÚA: kr. 90.000
Þetta er tillaga að því hvernig starfsmönnum sem vilja láta draga af launum, býðst að greiða ferðina:
m.v. 1 í herbergi: | m.v. 2 í herbergi: | m.v. 2 í herbergi: | ||||
verð fyrir 1 STÚA félaga: | verð fyrir 1 STÚA: | verð fyrir 1 STÚA + 1 gest: | ||||
292.000 | 217.000 | 434.000 | ||||
niðurgreiðsla STÚA: | -90.000 | -90.000 | -90.000 | |||
til greiðslu: | 202.000 | 127.000 | 344.000 | |||
dags. | krónur | dags. | krónur | dags. | krónur | |
staðfestingargjald: | 31.okt.25 | 25.000 | 25.000 | 50.000 | ||
30.nóv.25 | 14.750 | 8.500 | 24.500 | |||
31.des.25 | 14.750 | 8.500 | 24.500 | |||
31.jan.26 | 14.750 | 8.500 | 24.500 | |||
28.feb.26 | 14.750 | 8.500 | 24.500 | |||
31.mar.26 | 14.750 | 8.500 | 24.500 | |||
30.apr.26 | 14.750 | 8.500 | 24.500 | |||
31.maí.26 | 14.750 | 8.500 | 24.500 | |||
30.jún.26 | 14.750 | 8.500 | 24.500 | |||
31.júl.26 | 14.750 | 8.500 | 24.500 | |||
31.ágú.26 | 14.750 | 8.500 | 24.500 | |||
30.sep.26 | 14.750 | 8.500 | 24.500 | |||
31.okt.26 | 14.750 | 8.500 | 24.500 | |||
samtals: | 202.000 | 127.000 | 344.000 |
- Einnig er möguleiki á að skipta greiðslum í t.d. 3 eða 6 skipti.
- Þau sem það vilja geta greitt eftirstöðvar hjá Ferðaskrifstofunni VERDI
- Vinsamlega kynnið ykkur vel allar upplýsingar og spyrjið fólkið í stjórn STÚA ef eitthvað er óljóst!
Skráning fer fram rafrænt á www.stua.is og þarf að fara fram í síðasta lagi fimmtudaginn 16. október nk., verður ekki bindandi fyrr en staðfestingargjald er greitt 31. október.