Aðalfundur 2015

  Ákveðið var á stjórnarfundi STÚA, 31. janúar, að fyrirhugaður aðalfundur sem halda átti 15. febrúar nk. verðir þess í stað þriðjudaginn 24. febrúar. Nánar auglýst með dagskrá innan skamms.