Litlu jólin 2014

Nú styttist í „Litlu jólin“ okkar en þau verða haldin í matsal ÚA laugardaginn 29. nóvember nk.

Í boði verður glæsilegt jólahlaðborð, hjónin Lára Sóley og Hjalti sjá um veislustjórn o.þ.h. og að loknu borðhaldi munu þeir Magni & Pétur Örn ( „Pétur Jésus“ ) skemmta viðstöddum um stund.

- Nánar kynnt þegar nær dregur.