Starfsmannadagur 2014

Laugardaginn 14. júní nk. ætlum við að eiga góðan og skemmtilegan dag saman.

Hugmyndin er að fara með rútu frá bílastæði ÚA kl. 13:30; heimsækja tvo til þrjá áhugaverða staði og enda í grillveislu um kl. 17:30.

Ef eitthvað breytist eða bætist við verður það auglýst á auglýsingatöflum og á FACEBOOK (STÚA).

ÓKEYPIS fyrir félagsmenn.
Verð fyrir starfsmenn sem EKKI eru í STÚA: kr. 3.500
( fullt verð u.þ.b. kr. 8.000 )

Vinsamlega skráið þátttöku í síðasta lagi fyrir kl. 12 föstudaginn 13. júní nk. EINGÖNGU FYRIR STARFSMENN - skráning er bindandi!

stjórn STÚA