BERLÍN í nóvember
14.11.2013
|
Ákveðið hefur verið að fara í helgarferð til Berlínar dagana 14. – 17. nóvember nk. |
| Búið er að senda út upplýsingabréf til allra félagsmenna. |
|
Aftan því er skráningarblað. Vinsamlega kynnið ykkur vel upplýsingar um ferðina. |
| Stjórn gefur nánari upplýsingar sé þess óskað. |
| Auglýst verð m.v. 2 í herbergi: |
|
Þeir félagsmenn sem byrjuðu í félaginu eftir 1. nóvember 2012 fá ½ niðurgreiðslu frá félaginu! |
| Hótel: Leonardo Hotel Berlin; Wilmersdorfer Straße 32 |
| ( www.leonardo-hotels.com/germany-hotels/berlin-hotels/leonardo-hotel-berlin ) |
| Sameiginlegt kvöld í BERLÍN: |
| Eins og áður í öllum STÚA - ferðum munum við fara eitt kvöld saman út að borða |
| ( 3 rétta kvöldverður ) og er það innifalið í ferðinni. |
| Þátttökuskráning: |
|
skráningu lýkur 26. apríl 2013 |